A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Malbikun á Hólmavík 9-10. september

Brynja Rós Guđlaugsdóttir | 09. september 2021


Fimmtudaginn 9. september og föstudaginn 10. september

er stefnt á að malbika Hafnarbraut á Hólmavík, frá Höfðatúni að Höfðagötu 5. Kaflinn er um 1.100 m langur.
Götunni verður lokað að hluta til og verða viðeigandi merkingarsettar upp skv. viðhengdu lokunarplani. Umferð verður sýrt eftir þörfum.

Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 09:00 og fram á kvöld hvorn dag fyrir sig.

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.

 
Ábyrgðarmaður veghaldara er Hallvarður 699-6450, ábyrgðarmaður verktaka er Stefán 660-1922. Ábyrgðarmaður merkinga er Ingvi Rafn 660-1921.

 

 

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón