Lokað fyrir vatnið í dag
Brynja Rós Guðlaugsdóttir | 29. október 2020
Kæru íbúar,
Vegna framkvæmda við inntak á Kópnesbraut verður lokað fyrir vatnið, fyrir innan klif fimmtudaginn 29. október frá klukkan 16:00. Getur lokunin staðið í c.a. tvær klukkustundir.