A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Kosningar til sveitarstjórnar 2022

Salbjörg Engilbertsdóttir | 22. mars 2022


Landskjörstjórn hefur auglýst að kosningar til sveitarstjórnarkosninga fari fram þann 14. maí 2022. Framboðsfrestur er til kl. 12 á hádegi 8. apríl nk. Nánar verður auglýst síðar hvar tekið verður við framboðslistum,ef um þá er að ræða. Ef listi verður ekki lagður fram verður óhlutbundin kosning aðila til sveitarstjórnar.  

Ný kosningalög tóku gildi þann 1.janúar 2022 og hægt er að nálgast lögin hér. Rétt skráning í kjörskrá miðast við 6. apríl n.k.

Landskjörstjórn hefur tekið við kosningavef dómsmálaráðuneytisins, kosning.is. Þar er að finna hagnýtar upplýsingar um undirbúning og framkvæmd kosninga á Íslandi. Vefurinn er í vinnslu og verða meiri upplýsingar settar inn á hann á næstu dögum.

Tímalína vegna kosninganna 14. maí - mynd

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón