A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Hreinsunarátak - umhverfisvikur í Gula hverfinu

| 20. júní 2011
Mynd Jón Jónsson
Mynd Jón Jónsson

Í tengslum við hreinsunarátak - umhverfisvikur í Strandabyggð sem greint var frá á vef sveitarfélagsins, sjá hér, mun Sorpsamlag Strandasýslu vera með aukagáma fyrir timbur og járnarusl í Gula hverfinu á eftirtöldum stöðum í sumar:

- Bitrufjörður dagana 27. júní - 1. júlí 2011
- Kollafjörður dagana 4. - 8. júlí 2011
- Tungusveit dagana 11. - 15. júlí 2011
- Ísafjarðardjúp dagana 18. - 22. júlí 2011

Eru allir íbúar hvattir til að taka þátt í hreinsunarátakinu og nýta sér þessa þjónustu.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

« September 2020 »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nćstu atburđir

Vefumsjón