A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Hitaveita: undirbúningur hafinn í Hveravík

Þorgeir Pálsson | 17. janúar 2019
« 1 af 3 »
Kæru íbúar Strandabyggðar,

Í gær hófst undirbúningur í tengslum við hitaveituáfrom Strandabyggðar í Hveravík.  Fulltrúi ISOR kom og mældi dýpt og hitastig í borholunum og framundan er álagsprófun sem segir til um vænleika frekari framkvæmda.

Þetta verkefni er ein af lykiláherslum þessarar sveitarstjórnar og því gleðiefni fyrir alla að þessi vinna sé nú hafin.

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

« Febrúar 2021 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Næstu atburðir

Vefumsjón