A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Heilsuefling í Strandabyggđ komin í gang!

| 31. ágúst 2012
Hressir krakkar í Grunnskólanum á Hólmavík
Hressir krakkar í Grunnskólanum á Hólmavík
Nú er september hafinn og um leið hefst svokölluð heilsuefling í Strandabyggð. Markmið og tilgangur heilsueflingarinnar er að efla heilbrigði og vitund um mikilvægi góðrar heilsu með því að skapa íbúum sveitarfélagsins tækifæri til að afla sér þekkingar, hreyfa sig í samræmi við eigin getu og verja tíma með fjölskyldu sinni við fjölbreyttar tómstundir sem stuðla að bættri líðan og heilsu.

Eins og glöggir lesendur sjá er verkefnið komið með sérstakt svæði á vef Strandabyggðar. Allir íbúar eru hvattir til að taka virkan þátt í átakinu sem stendur yfir allan september!

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón