A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Haustmarkađur

Salbjörg Engilbertsdóttir | 29. ágúst 2016
Laugardaginn 10. september frá kl. 14-18 verður haustmarkaður við Hnyðju á Hólmavík og þar gefst fólki tækifæri á að selja ýmsan varning t.d. sultur,ber,grænmeti,kjöt,fisk eða önnur matvæli, handverk og í raun allt sem því dettur í hug.  Ef veður leyfir verður götumarkaður, ef ekki verður markaðurinn innandyra.  Hægt er að komast í rafmagn. Áhugasamir skrái sig hjá Salbjörgu í s. 865-3838 eða sendi tölvupóst á salbjorg@holmavik.is fyrir 9. september

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón