A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Framtíđar byggingarland í Strandabyggđ?

| 06. apríl 2021
« 1 af 2 »
Kæru íbúar Strandabyggðar,

Nú stendur yfir endurskoðun á aðalskipulagi Strandabyggðar og er það fyrirtækið Landmótun sem vinnur það með okkur.  Eitt þeirra fjölmörgu verkefna sem þessi endurskoðun kallar á, er að skilgreina nýtt byggingarsvæði fyrir íbúðarhúsnæði.  Brandskjól hefur verið lengi í umræðunni sem framtíðar byggingarsvæði, enda frábært svæði, í beinni tengingu við borgirnar og ómetanlegt útsýni út fjörðinn.

Nú er verið að kanna jarðveginn, dýpt niður á fast ofl. og þess vegna kunna einhverjir íbúar að hafa séð gröfu þar að verki í dag.

Kveðja
Þorgeir Pálsson
sveitarstjóri Strandabyggðar

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón