A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Félagsmálastjóri Stranda og Reykhólahrepps hefur sagt starfi sínu lausu

| 03. maí 2013
Hildur Jakobína Gísladóttir, félagsmálastjóri Stranda- og Reykhólahrepps hefur sagt upp störfum sínum sem félagsmálastjóri. Uppsögn hennar tók gildi um síðustu mánaðarmót. Hildur Jakobína hyggur á flutninga til höfðuborgarsvæðisins af persónulegum ástæðum og lætur af störfum í júlí nk.

Félagsþjónusta- Stranda og Reykhólahrepps er yngsta félagsþjónusta landsins en hún var stofnuð þann 1.febrúar 2011 og er þar með komin félagsþjónusta á öll svæði landsins.


Starf félagsmálastjóra Reykhóla og Stranda verður auglýst laust til umsóknar nú á næstu vikum.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón