A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Duo Borealis í Djúpuvík

| 05. júlí 2023

Þýsk-íslenska víóludúósið Duo Borealis, verður á ferð um Vesturland dagana 13.-15. júlí nk með tónleikaröð fyrir tvær víólur og hús þar sem þau fara með áheyrendur í ferðalag um hljóðheim víólunnar í einstökum hljómburði Akranesvita, Vatnasafnsins í Stykkishólmi og Síldarverksmiðjunnar á Djúpuvík. 

 

Hér hlekkur á viðburð tónleikanna í Síldarverksmiðjunni en þeir verða að kvöldi 15. júlí og hefjast kl 21:15. Aðgangur er ókeypis. https://fb.me/e/4yPV7XQZS

Í viðburðinum eru nánari upplýsingar um tónleikana, efnisskrá og flytjendur.

 

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón