Auglýsing um skipulag – Strandabyggð
Eftirfarandi tillaga að breytingu deiliksipulags var samþykkt í sveitarstjórn Strandabyggðar þann 8. ágúst 2023 í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:
Breyting á deiliskipulag Nauteyrar – lóð 8 fyrir aðveitustöð.
Breytingin felst í að skilgreind er lóð 8, ný 900 m2 lóð fyrir aðveitustöð við landtöku rafstrengs.
Tillagan liggur frammi á skrifstofu Strandabyggðar, Hafnarbraut 25, frá og með 18. ágúst til 29. september 2023 og er aðgengileg hér og í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar https://skipulagsgatt.is/issues/491
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir til 29. september 2023.
Skila skal athugasemdum á netfangið skipulag@dalir.is eða gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar á slóðinni https://skipulagsgatt.is/issues/491
Skipulagsfulltrúi Strandabyggðar.