A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Árneshreppur og Kaldrananeshreppur styrkja Upplýsingamiđstöđina á Hólmavík

| 23. júlí 2012
Sveitarfélögin Árneshreppur og Kaldrananeshreppur hafa ákveðið að styrkja Upplýsingamiðstöðina á Hólmavík með fjárframlögum fyrir sumarið 2012 en sveitarfélögin gerðu slíkt hið sama árið 2011. Árneshreppur hefur samþykkt að styrkja Upplýsingamiðstöðina um kr. 150.000 og Kaldrananeshreppur styrkir Upplýsingamiðstöðina um kr. 200.000. Sveitarfélagið Strandabyggð þakkar fyrir þetta góða framlag til að efla upplýsingagjöf til ferðamanna á svæðinu.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón