A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

117 tillögur bárust í nafnasamkeppni

| 13. apríl 2012
Neđsta hćđin verđur fljótlega tekin í notkun. Mynd IV
Neđsta hćđin verđur fljótlega tekin í notkun. Mynd IV
Alls bárust 117 tillögur í samkeppni um nafn á neðstu hæðina í Þróunarsetrinu sem nú verið að taka í notkun. Sveitarstjórn Strandabyggðar bíður það vandasama verk að velja nafn á hæðina á sveitarstjórnarfundi sem haldinn verður þriðjudaginn 17. apríl 2012. Vinningshafi verður heiðraður sérstaklega á formlegri opnun sem haldin verður fyrir íbúa og verður auglýst nánar síðar. Tillögurnar 117 má sjá hér. Sveitarfélagið Strandabyggð þakkar fyrir þessa glæsilegu þátttöku. Spennandi verður að sjá niðurstöðu sveitarstjórnar.

 

 

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón