A A A

Valmynd

Fréttir

Vestfirsku skáldin í Steinshúsi

Esther Ösp Valdimarsdóttir | 16. júní 2021
Elfar Logi og Ţórarinn
Elfar Logi og Ţórarinn
Fimmtudaginn 24. júní kl 20:00 verða bræðurnir Þórarinn og Elfar Logi Hannessynir í Steinshúsi. Þar fjalla þeir um vestfirsku skáldin Stein Steinarr og Stefán frá Hvítadal í tali og tónum. Þórarinn mun flytja frumsamin lög við ljóð skáldanna og sagt verður frá ævi þessara einstöku skálda.

Facebook

Hamingjumyndir

Á Bitruhálsi í blíđskaparveđri. (Ljósmynd og  © Gunnlaugur Júlíusson)
Vefumsjón