A A A

Valmynd

Fréttir

Tómas Ponzi lćtur sig ekki vanta!

| 08. maí 2012
Tómas Ponzi á Hamingjudögum 2011
Tómas Ponzi á Hamingjudögum 2011
Einn af fjölmörgum góðum gestum Hamingjudaga í ár er Tómas Ponzi teiknari, en hann er Strandamönnum og gestum Hamingjudaga að góðu kunnur. Þetta verður í fjórða skiptið sem Tómas kemur til að teikna á hátíðinni, en teikningar hans hafa notið mikilla vinsælda hjá gestum og gangandi. Það ætti enginn að vera svikinn af því að setjast í stólinn, slaka á í stutta stund og láta teikna af sér eina úrvals mynd.


Hér má sjá portrettmyndir Tómasar frá árinu 2008hér eru myndir frá árinu 2009 og hér gefur að líta myndir teiknaðar á hátíðinni 2011. Við bjóðum hann innilega velkominn á Hamingjudaga!

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón