A A A

Valmynd

Fréttir

Takk fyrir komuna

Esther Ösp Valdimarsdóttir | 03. júlí 2017
Mynd eftir Jón Jónsson
Mynd eftir Jón Jónsson
Hamingjudagar 2017 gengu ótrúlega vel. Veðrið var til fyrirmyndar og mætingin var góð. Gleðin var við völd og rólegt var hjá lögreglu.

Við þorum að fullyrða að allir hafi fundið eitthvað við sitt hæfi, eitthvað sem jók lífsfyllingu þeirra og bætti í minningabankann. Okkur hlakkar til að vera með ykkur á Hamingjudögum að ári.

Sigurvegari í Hamingjuverkakeppni verður kynntur síðar í dag, mánudaginn 3. júlí og dregið verður í Hamingjubingói á morgun, 4. júlí og hvort tveggja verður birt hér á vefnum.

Til hamingju með að hafa tekið virkan þátt í þessari dásamlegu helgi.

Facebook

Hamingjumyndir

Viđ gamla bćinn í Gröf í Bitru viđ upphaf Hamingjuhlaupsins 2. júlí 2011. Ţađan lögđu ţessir hraustu hlauparar af stađ upp úr kl. 16 ţennan laugardag áleiđis til Hólmavíkur, ţar sem Hamingjudagar Á Hólmavík stóđu sem hćst.

F.v. Gunnlaugur Júlíusson, Stefán Gíslason, Finnur Dagsson, Hafţór Benediktsson, Birkir Ţór Stefánsson, Ingimundur Grétarsson og Guđmann Elísson. 

(Ljósm. Rögnvaldur Gíslason og © Stefán Gíslason)
Vefumsjón