A A A

Valmynd

Fréttir

Sýning Rutar Bjarnadóttir í Hnyđju

| 21. júní 2021

Ný sýning Rutar Bjarnadóttir verður opnuð í Hnyðju í tilefni Haminjgudaga

Rut Bjarnadottir er fædd og uppalin á Hólmavík. Hún býr og starfar í Malmö, Svíþjóð.

Rut vinnur með mismunandi tækni, en alltaf út frá áferð og yfirborði.

Rut útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands, textíldeild árið 1987.

Þetta er fyrsta einkasýning Rutar á Íslandi og Hólmavík varð fyrir valinu.

Einkasýningar í úrvali: Íslenska Menningarhúsið (Jónshús), Kaupmannahöfn (DK), Sjöbo Konsthall (SE), Galleri Orås (SE), Galleri Vollsjö o Café (SE). Samsýningar í úrvali: Malmö Open Studios, ADDO, Malmö (SE), Landsbankinn, Reykjavík (IS), Lista- og arkitektúrháskólinn, Helsinki (FI). Skånes konsförening, Höstsalongen, Malmö (SE). 

Nánari upplýsingar um Rut og verk hennar er að finna á heimasíðu hennar rut.se

Sýningin opnar við setningu hátíðarinnar föstudaginn 25. júní kl. 17:00

Facebook

Hamingjumyndir

Á leiđ upp í Deildarskarđ. Kristinn Schram og Ragnar Bragason fremstir.

(Ljósm. og © Stefán Gíslason)
Vefumsjón