A A A

Valmynd

Fréttir

Svavar Knútur spilađi á Heilbrigđisstofnuninni

| 04. júlí 2011
Svavar slćr á strengi - ljósmynd IV
Svavar slćr á strengi - ljósmynd IV
« 1 af 2 »

Hamingjutónar hljómuðu um Heilbrigðisstofnunina á Hólmavík sl. fimmtudag þegar tónlistarmaðurinn Svavar Knútur sló þar á fallega strengi fyrir heimilisfólk. Svavar Knútur fékk hlýjar móttökur og var þetta ógleymanleg stund fyrir þá sem voru viðstaddir. Tónlistarmaðurinn kom færandi hendi og færði heimilisfólkinu að gjöf geisladisk sinn sem ber nafnið Amma. Sama kvöld hélt hann vel sótta tónleika fyrir gesti í Hólmavíkurkirkju þar sem allar ömmur fengu frítt inn, en um 60 manns mættu á atburðinn. Við þökkum Svavari innilega fyrir hans framlag til Hamingjudaga og óskum honum velfarnaðar og hamingju!

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón