A A A

Valmynd

Fréttir

Rćktađu garđinn ţinn

| 23. júní 2017
Dćmi um kryddjurtasendingu
Dćmi um kryddjurtasendingu
Íbúar Strandabyggðar og nágrennis fengu send litla gjöf til að minna á Hamingjudagana og mikilvægi þess að rækta garðinn sinn og auka þannig á eigin hamingju og lífsfyllingu.

Gjöfin samanstóð af kryddjurtafræjum sem og eftirfarandi texta:

Ef þú vilt vera hamingjusamur í eina klukkustund, skaltu drekka þig fullan.
Ef þú vilt vera hamingjusamur í þrjá daga, skaltu gifta þig.
Ef þú vilt vera hamingjusamur í átta daga, skaltu drepa svínið þitt og éta það.
En ef þú vilt vera hamingjusamur alla ævina, skaltu leggja fyrir þig garðyrkju.

Kínverskur málsháttur.

Málsháttinn er að finna í 1.-2. tölublaði Heimilisblaðsins, 38. árgangi, frá árinu 1949 á blaðsíðu 34. Svo má líka finna hann á þessari slóð.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón