A A A

Valmynd

Fréttir

Nerf - byssubardagi

| 19. júní 2018
Ungmennaráð Strandabyggðar stendur fyrir viðburðinum Nerf-byssubardagi annað árið í röð. Viðburðurinn verður kl.18:00 föstudaginn 29.júní í Íþróttamiðstöðinni. Ungmennaráð mun setja upp vígvöll í íþróttasalnum og stýrir svo leikum þar sem markmiðið verður að allir leiki sér saman og hafi gaman af. Viðburðurinn er fyrir 10 ára og eldri og gert er ráð fyrir því að einstaklingar mæti með sínar eigin byssur og hlífðargleraugu.

Facebook

Hamingjumyndir

Teygt, drukkið, skrafað og spjallað við Heydalsá.

(Ljósm. og © Gunnlaugur Júlíusson)
Vefumsjón