A A A

Valmynd

Fréttir

Náttúrubarnaskólinn međ hamingjuţema

| 29. júní 2016
Fyrsti viðburður Hamingjudaga 2016 er í boði Náttúrubarnaskólans á Sauðfjársetrinu í Sævangi. Fimmtudaginn 30. júní verður í boði fyrir náttúrubörn á öllum aldir að mæta í Náttúrubarnaskólann á milli 13:00 og 17:00 þar sem hamingjan mun ráða ríkjum með sérstöku hamingjuþema. Skráning í síma 661-2213, á facebook-síðu Náttúrubarnaskólans eða á netfanginu natturubarnaskoli@gmail.com, skráningargjald eru 3.000 kr. 

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón