A A A

Valmynd

Fréttir

Náttúrubarnanámskeiđ međ hamingjuţema

Salbjörg Engilbertsdóttir | 24. júní 2020

Það er ekkert betra en að byrja Hamingjudagana úti í náttúrunni! Í tilefni þess verður Náttúrubarnaskólinn með sannkölluðu hamingjuþema fimmtudaginn 25. júní
☀ Gulla sér um námskeiðið sem er á Sauðfjársetrinu í Sævangi á milli kl. 13-17 og kostar 3000 kr. 🎉 Skráning er á facebook síðu Náttúrubarnaskólans, á natturubarnaskoli@gmail.com eða hjá Gullu í síma 844-0228 🌿

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón