A A A

Valmynd

Fréttir

Markađur á Hamingjudögum

| 15. júní 2016
Eins og undanfarin ár býðst áhugasömum aðilum að selja varning á sölubásum á Hamingjudögum laugardaginn 2. júlí frá kl. 12:00-17:00. Með básnum fylgir tvö borð og aðgangur að rafmagni. Verð á básnum er 1.500 kr. Markaðurinn verður staðsettur ef veður leyfir við Galdratúnið í veislutjöldum.


Söluaðilar á Ströndum eru eindregið hvattir til að láta vita af sér tímanlega. Tekið er við skráningum á sölubása til mánudagsins 27. júní. Vinsamlegast látið vita sem allra fyrst í netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is eða í s. 846-0281 Íris Ósk.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón