A A A

Valmynd

Fréttir

Markađur

| 27. júní 2013
Á laugardaginn, milli klukkan 13 og 17, verður Hamingjumarkaður í Fiskmarkaðnum á Hólmavík.

Fjölmargir ætla að vera með bás. Til sölu verða fjölbreyttir listmunir, bastvefnaður, tískuvörur, veski, kjólar, barnaföt, candyfloss og listaverk svo eitthvað sé nefnt.

Góðgerðarfélög og ýmis samtök á svæðinu verða einnig með bása og bjóða meðal annars upp á handverk, geisladiska, matvöru, kaffi og meðlæti, djúpsteiktar rækjur, nammi og andlistmálun.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón