A A A

Valmynd

Fréttir

Ljóđ af náttúrunni á Ströndum.

Esther Ösp Valdimarsdóttir | 29. júní 2017
Gríma
Gríma

Þetta árið verður ljósmynda sýning eftir listakonuna Grímu á Hamingjudögum.

"Ég er listamaður sem nota ljósmyndun og önnur tól eins og blýanta og pensla til að ná þeirri stemningu sem ég sækist eftir" segir Gríma. "Þessa sýningu vann ég sem útskriftarverkefni úr Ljósmyndaskólanum síðastliðun janúar."

 

Sýningin á sérstaklega erindi við Strandamenn þar sem hún er öll tekin í Árneshrepp á Ströndum. Það fer enginn á Strandir án þess að heillast af náttúru og fólkinu sem þar býr.

Sýningin verður formlega opnuð í Hnyðju, föstudaginn 30. júní kl 12 en verður opin milli klukkan 11 og 18 alla Hamingjudagana.

"Þetta framlag er ljóð af náttúrunni á Ströndum með mínum augum"

Steinunn Gríma Kristinsdóttir


#1

replica watches uk, miđvikudagur 26 júlí kl: 04:26

I will have this email saved for proof.

#2

cheap pandora, föstudagur 18 ágúst kl: 07:35

This is a story of the Pandora charm website

Skrifađu athugasemd:


Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón