A A A

Valmynd

Fréttir

Kötluverđlaun fyrir hnallţórur

| 15. júní 2017

Allt frá stofnun Kötlu, árið 1954, hefur fyrirtækið lagt áherslu á gæðavörur fyrir neytendur, en fyrirtækið sérhæfir sig einnig í framleiðslu og þróun lausna fyrir bakarí, kjötiðnað og fiskiðnað.

Fyrirtækið var upphaflega stofnuð til að pakka neysluvöru í neytendavænar umbúðir, á Íslandi, í stað þess að flytja inn pakkaðar vörur. Stofnendur Kötlu töldu að þannig mætti bjóða góðar vörur á lægra verði en neytendum stóð þá til boða. Óhætt er að fullyrða að þessi byltingarkennda nýjung mæltist vel fyrir hjá íslenskum neytendum.

Ekkert bendir til þess að lát verði á vexti og viðgangi fyrirtækisins og starfsmenn Kötlu stefna bjartsýnir til móts við nýja tíma.

Katla mun veita verðlaun í Hnallþórukeppni Hamingjudaga eins og svo oft áður og þökkum við kærlega fyrir það.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón