A A A

Valmynd

Fréttir

Kornax styrkir Hamingjudaga

| 20. júní 2012
Einn af föstu viðburðunum á Hamingjudögum er Hnallþóruhlaðborðið sem jafnan fer fram á laugardagskvöldi á Hamingjudögum. Í ár verður sem fyrr efnt til keppni um flottustu terturnar í þremur flokkum. Það er ánægjulegt að segja frá því að fyrirtækið Kornax hefur ákveðið að styðja við bakið á okkur með flottum gjafakörfum. Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn!

Smellið hér til að sjá styrktaraðila Hamingjudaga árið 2012.

Facebook

Hamingjumyndir

Á leið upp úr Hvalsárdal að norðanverðu (vestanverðu). Þá hafði þokubakkinn úr Húnaflóanum slegist í hópinn. Á myndinni eru Ingimundur Einar Grétarsson, Jónína Hólmfríður Pálsdóttir, Kristinn Schram og Hadda Borg Björnsdóttir.

(Ljósm. og © Stefán Gíslason).
Vefumsjón