A A A

Valmynd

Fréttir

Keppt milli laganna tveggja sem bárust í Hamingjulagakeppnina 19. maí

| 06. maí 2010
Valiđ verđur milli tveggja innsendra Hamingjulaga ţann 18. maí
Valiđ verđur milli tveggja innsendra Hamingjulaga ţann 18. maí
Aðeins bárust tvö lög í keppni um lag Hamingjudaga þetta árið. Því hefur verið ákveðið að í stað þess að halda sérstakan viðburð fyrir keppnina eins og til stóð að gera á morgun verði keppnin milli þessara tveggja laga fléttuð inn í tónleikana Tónaflóð sem fram fara 19. maí. Þar koma fram nemendur tónskólans á Hólmavík ásamt fullorðnu tónlistarfólki úr sveitarfélaginu sem leggur þeim lið á þessum tónleikum sem haldnir eru í fjáröflunarskyni.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón