A A A

Valmynd

Fréttir

Kassabílarallý 2014

Salbjörg Engilbertsdóttir | 02. júlí 2014
Marinó og Kristinn Jón í startholunum
Marinó og Kristinn Jón í startholunum
« 1 af 2 »
Kassabílarallýið er einn af föstum liðum á Hamingjudögum og veitir mörgum gleði og hamingju.  Áhaldahúsið sá um kassabílasmiðju í vikunni fyrir keppnina þar sem krakkar gátu mætt ásamt fjölskyldu sinni og smíðað eða endurbætt kassabíl.

Marinó Helgi Sigurðsson var sigurskarpastur í rallýinu að þessu sinn og Kristinn Jón Karlsson fékk verðlaun fyrir frumlegasta bílinn.  Verðlaunahafar fengu glæsileg verðlaun frá pakkhúsi Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík og Partýbúðinni og kunnum við styrktaraðilum bestu þakkir fyrir og óskum piltunum til hamingju með sigurinn.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón