A A A

Valmynd

FrÚttir

Hnall■ˇrukeppnin 2022

Salbj÷rg Engilbertsdˇttir | 26. j˙nÝá2022
Sigurkakan Ý fullor­insflokki
Sigurkakan Ý fullor­insflokki
« 1 af 8 »
Í dag var haldið Hnallþóruboð Hamingjudaga og Hnallþórukeppnin.  Verðlaun voru veitt í í fullorðinsflokki og sigraði Hjördís Inga Hjörleifsdóttir þann flokk með glæsilegri súkkulaðiköku með handmáluð merki Strandabyggðar. Í barnaflokki sigraði Ási Þór Finnsson með ormagryfjunni sinni.  Dómnefnd var skipuð á staðnum og hana skipuðu kokkur, bakarameistari, matgæðingur og heimamaður.   Við þökkum öllum gestum, bökurum og umsjónarfólki kærlega fyrir þátttökuna en talið var að um 300 manns hafi litið við og bragðað á gómsætum tertum og skoðað markað og matarkynningu nýrra Hólmavíkinga af erlendum uppruna.


Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjˇn