A A A

Valmynd

Fréttir

Hnallţórukeppni

Ađalbjörg S.Sigurvaldadóttir | 03. júlí 2019
Hamingjukaka í barna-og unglingaflokki, Marinó Helgi Sigurđsson
Hamingjukaka í barna-og unglingaflokki, Marinó Helgi Sigurđsson
« 1 af 2 »
Hnallþóruhlaðborð var í boði fyrir alla á Hamingjudögum um síðustu helgi. Keppt var um "Hamingjusömustu" kökuna í barna- og unglingaflokk og svo fullorðins flokk. Sigurvegarar keppninnar voru að þessu sinni
í barna- og unglingaflokk: 
Marinó Helgi Sigurðsson
Í fullorðinsflokki:
Helga Gunnarsdóttir

Við þökkum öllum þeim er lögðu hönd á plóg við bakstur og aðstoð við hlaðborðið krlega fyrir hjálpina, takk

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón