A A A

Valmynd

Fréttir

Hnallþórukeppni

| 21. júní 2016

Hnallþóruhlaðborðið er einn af stærstu viðburðum Hamingjudaga ár hvert.

Við hvetjum alla þá sem mögulega hafa tök á að baka köku að gera það og mæta með hana á hlaðborðið til að tryggja að allir fái eitthvað að smakka!

Vegleg verðlaun eru í boði fyrir flottustu hnallþórurnar.

Sveitastjórn mun sjá um dómgæslu í Hnallþóru­keppninni í ár.

Mikilvægt er að fólk komi með terturnar að Vigtarskúr milli kl. 13:00 og 14:00 á laugardeginum 2. júlí.

Að lokum er fólk hvatt til að merkja hnífa, spaða og diska vel svo ekkert glatist nú!

Facebook

Hamingjumyndir

Áð við bæjarskiltið og hópurinn þéttur áður en hlaupið var inn í bæinn á Hólmavík. Birkir Þór Stefánsson rétt ókominn.

(Ljósm. Jóhann Guðmundsson og © Gunnlaugur Júlíusson).
Vefumsjón