A A A

Valmynd

Fréttir

Handverkssýning eldri borgara

| 01. júlí 2009
Eldri borgara í Strandabyggð er nú í óða önn að setja upp handverkssýningu í Þróunarsetrinu við Höfðagötu á Hólmavík. Sýningin verður á neðstu hæð hússin og er gengið inn þar sem pakkhúsverslun KSH var síðast til húsa. Munirnir á sýningunni eru flestir afrakstur félagsstarf eldri borgara sem hefur verið í gangi í vetur undir leiðsögn Lilju Sigrúnar Jónsdóttur á Fiskinesi. Opið verður á föstudaginn kl 15-17 og laugardaginn kl 11-17.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón