A A A

Valmynd

Fréttir

Hamingjumarkađur

| 14. júní 2018
Að vanda verður haldinn markaður á Hamingjudögum.

Markaðurinn verður í Hnyðju þriðja árið í röð. Á markaðinum hefur alltaf myndast skemmtileg stemmning og ávallt er boðið upp á fjölbreytt úrval söluvarnings.

Vilt þú taka þátt í ár?
Það er hægt að panta borð í tölvupósti (tomstundafulltrui@strandabyggd.is) en það kostar ekkert að taka þátt.

Markaðurinn stendur frá kl 12-17 laugardaginn 1. júlí.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón