A A A

Valmynd

Fréttir

Hamingjumarkađur

| 27. júní 2017
Að vanda verður haldinn markaður á Hamingjudögum.

Markaðurinn verður að þessu sinni í Hnyðju og þegar hefur töluverður fjöldi pantað sér borð, má þar nefna bókaútgáfuna Sölku, íþróttafélagið Geislann, Socks2go, Bifreiðaíþróttaklúbb Reykjavíkur, Hausverk, Kvenfélagið Glæður og Strandakúnst.

Enn er hægt að panta borð í tölvupósti (tomstundafulltrui@strandabyggd.is) en það kostar ekkert að taka þátt.
Markaðurinn stendur frá kl 13-17 laugardaginn 1. júlí.

Facebook

Hamingjumyndir

Andrea Jónsdóttir
Vefumsjón