A A A

Valmynd

Fréttir

Hamingjulagasamkeppninni seinkađ til 19. maí

| 03. maí 2012
Flytjendur sigurlagsins 2011 - ljósm. AIJ
Flytjendur sigurlagsins 2011 - ljósm. AIJ
Lagasamkeppni Hamingjudaga hefur verið seinkað um viku vegna óviðráðanlegra ástæðna. Keppnin mun nú fara fram laugardaginn 19. maí, en þann sama dag er Umhverfisdagur á Hólmavík. Að sama skapi hefur skilafrestur í keppnina verið framlengdur, en nýr skilafrestur er til sunnudagsins 13. maí.

Lagahöfundar nær og fjær eru hvattir til að senda inn lag í keppnina, en allar reglur keppninnar má nálgast hér.

Facebook

Hamingjumyndir

Viđ gamla bćinn í Gröf í Bitru viđ upphaf Hamingjuhlaupsins 2. júlí 2011. Ţađan lögđu ţessir hraustu hlauparar af stađ upp úr kl. 16 ţennan laugardag áleiđis til Hólmavíkur, ţar sem Hamingjudagar Á Hólmavík stóđu sem hćst.

F.v. Gunnlaugur Júlíusson, Stefán Gíslason, Finnur Dagsson, Hafţór Benediktsson, Birkir Ţór Stefánsson, Ingimundur Grétarsson og Guđmann Elísson. 

(Ljósm. Rögnvaldur Gíslason og © Stefán Gíslason)
Vefumsjón