A A A

Valmynd

Fréttir

Hamingjuhlaupiđ 2020

Salbjörg Engilbertsdóttir | 22. júní 2020
Hamingjuhlaupið hefur verið árviss viðburður á Hamingjudögum og er eins og fyrr í umsjón Stefáns Gíslasonar frá Gröf í Bitrufirði.  Um er að ræða 36 km fjallvegahlaup og geta hlauparar bæst í hlaupahópinn á völdum stöðum.  Sjá má tímatöflu og nánara skipulag i valmynd á www.hamingjudagar.is eða hér.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón