A A A

Valmynd

Fréttir

Hamingjudagar hefjast

| 24. júní 2021
Við getum ekki á okkur setið og byrjum að fagna hamingjunni strax í dag!

Kl 17 hefst kubbmót HSS og Geislans við ærlsabelginn á tjaldsvæðinu og jafnframt Garðpartý Ozon sem stendur til kl 19.

Þau sem vilja keppa skrá sig á staðnum og þau sem vilja grilla koma með mat og áhöld fyrir sig og sína. Við sjáum um grillið og tónlstina. Öll velkomin, hvort sem þið eruð í Ozon eður ei, munið bara eftir gleðinni. 

Kl 20 standa Kómedíuleikhúsið og Ljóðasetur Íslands svo fyrir dagskrá um Stein Steinarr í Steinshúsi við Djúp.

Sjáumst kát og hress

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón