A A A

Valmynd

Fréttir

Hamingjubolir komnir í sölu

| 09. júní 2009
Fyrstu hamingjubolirnir-í ár eru það svartir með silfri og hvítir með gulli
Fyrstu hamingjubolirnir-í ár eru það svartir með silfri og hvítir með gulli
Nú er bolir með merki hamingjudaga komnir í sölu í Upplýsingamiðstöðinni á Hólmavík. Að þessu sinni voru pantaðir samskonar bolir og í fyrra, þ.e.a.s. hvítir með gylltu prenti og svartir með silfruðu prenti. Þá er nóg til af sundpokum (eplagrænum með bláu eða bleiku prenti) og blöðrum í hverfislitum. Hverfislitir verða þeir sömu og í fyrra. Vilja aðstandendur hamingjudaga hvetja alla til að fara að skreyta hið fyrsta.
Verðin eru eftirfarandi:
Barnastærðir: 1500
Fullorðins: 2200
Kvensnið: 2500 (aðsniðnir úr þykkara efni)
Gamlir bolir: 1500 (ýmsir litir til ennþá)
Sundpokar: 500
Blöðrur: 600 kr pokinn

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón