A A A

Valmynd

Fréttir

GoKart alla helgina á Hamingjudögum

| 14. júní 2012
Ţađ leiđist engum í GoKart!
Ţađ leiđist engum í GoKart!
Búið er að semja við GoKart brautina um að koma á Hamingjudaga! GoKart brautin er öllu jöfnu staðsett í Garðabæ og heldur þar úti afbragðs akstursbraut, en nú verður sett upp braut innanbæjar á Hólmavík og allir gestir Hamingjudaga munu því geta tekið í körtu frá föstudagskvöldi til sunnudags. Það er ótrúlega gaman - skemmtileg afþreying fyrir fólk á öllum aldri!

Fræðast má nánar um GoKart brautina á vefnum www.gokart.is.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón