A A A

Valmynd

Fréttir

Furđuleikar verđa haldnir á sunnudegi

| 25. febrúar 2012
Keppendur í kvennahlaupi skemmta sér hiđ besta - ljósm. Viktoría Rán Ólafsdóttir
Keppendur í kvennahlaupi skemmta sér hiđ besta - ljósm. Viktoría Rán Ólafsdóttir
Á næstu vikum fara að detta hingað inn á síðuna fréttir af atburðum sem verða á Hamingjudögum 2012. Einn stærsti atburðurinn á Hamingjudögum mörg undanfarin ár er Furðuleikar Sauðfjárseturs á Ströndum, en þar geta ungir sem aldnir mætt í Sævang og spreytt sig á alls konar furðulegum íþróttagreinum sem hafa sumar hverjar orðið landsþekktar í gegnum árin. Safnið státar nú af nýjum framkvæmdastjóra, Ester Sigfúsdóttur á Kirkjubóli. Ester mun án efa setja mark sitt á Furðuleika ársins í ár með alls konar uppátækjum, enda á safnið tíu ára afmæli á þessu ári.

Staðfest hefur verið að Furðuleikarnir muni fara fram sunnudaginn 1. júlí. Ætlar þú ekki örugglega að kíkja?? 

Facebook

Hamingjumyndir

Sigríđur Óladóttir
Vefumsjón