A A A

Valmynd

Fréttir

Furđuleikar verđa haldnir á sunnudegi

| 25. febrúar 2012
Keppendur í kvennahlaupi skemmta sér hiđ besta - ljósm. Viktoría Rán Ólafsdóttir
Keppendur í kvennahlaupi skemmta sér hiđ besta - ljósm. Viktoría Rán Ólafsdóttir
Á næstu vikum fara að detta hingað inn á síðuna fréttir af atburðum sem verða á Hamingjudögum 2012. Einn stærsti atburðurinn á Hamingjudögum mörg undanfarin ár er Furðuleikar Sauðfjárseturs á Ströndum, en þar geta ungir sem aldnir mætt í Sævang og spreytt sig á alls konar furðulegum íþróttagreinum sem hafa sumar hverjar orðið landsþekktar í gegnum árin. Safnið státar nú af nýjum framkvæmdastjóra, Ester Sigfúsdóttur á Kirkjubóli. Ester mun án efa setja mark sitt á Furðuleika ársins í ár með alls konar uppátækjum, enda á safnið tíu ára afmæli á þessu ári.

Staðfest hefur verið að Furðuleikarnir muni fara fram sunnudaginn 1. júlí. Ætlar þú ekki örugglega að kíkja?? 

Facebook

Hamingjumyndir

Hafţór Rafn Benediktsson fćr sér nćringu viđ Heydalsá.

(Ljósm. og © Stefán Gíslason)
Vefumsjón