A A A

Valmynd

Fréttir

Frjáls

| 18. júní 2018
« 1 af 2 »
Brynhildur Sverrisdóttir mun halda sína fyrstu ljósmyndasýningu á Hamingjudögum. Það sem veitir Brynhildi hamingju er að taka ljósmyndir. Hún hefur verið að taka ljósmyndir með símanum sínum en er byrjuð að æfa sig að taka myndir á ljósmyndavélar. Brynhildur vann ljósmyndakeppni Goðamótsins 2018 og má sjá myndina hennar hér með fréttinni ásamt annarri mynd sem hún hefur tekið. Ljósmyndasýningin Frjáls opnar formlega föstudaginn 29.júní kl. 17:00 og mun vera opin á laugardeginum 30.júní.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón