A A A

Valmynd

Fréttir

Framkvćmdastjóri Hamingjudaga ráđinn

| 06. apríl 2010
Kristín S Einarsdóttir
Kristín S Einarsdóttir
Laust fyrir páska var gengið frá ráðningu Kristínar S. Einarsdóttur sem framkvæmdastjóra Hamingjudaga árið 2010. Kristín gegndi starfinu einnig í fyrrasumar og hefur setið í Menningarmálanefnd Strandabyggðar frá upphafi. Hún hefur þegar hafið störf og mun eiga sinn fyrsta fund með Menningarmálanefnd á morgun, miðvikudag. Búið er að setja upp nýjan facebook aðgang fyrir Hamingjudaga og þar er óskað eftir hugmyndum að hljómsveitum og skemmtiatriðum fyrir börn.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón