A A A

Valmynd

Fréttir

Dagskráin uppfćrđ og hengdd upp á helstu viđkomustöđum

| 03. júlí 2009
Felix Bergsson kynnir hátíđardagskrána í Klifstúni á laugardaginn
Felix Bergsson kynnir hátíđardagskrána í Klifstúni á laugardaginn
Dagskrá Hamignjudaga hefur verið uppfærð hér á vefnum og verða veggspjöld með henni hengd upp á helstu viðkomustöðum og öðrum áberandi stöðum í bænum í dag. Í dagskránni er einnig að finna upplýsingar um fjölbreytta afþreyingu í boði á Hamingjudögum, opnunartíma þjónustufyrirtækja á staðnum, sýningar sem eru opnar yfir Hamingjudaga, ásamt vefslóðum með nánari upplýsingum um Strandabyggð og Hamingjudaga.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón