A A A

Valmynd

Fréttir

Dagskrágerđ í fullum gangi

| 14. maí 2018
Undirbúningur fyrir Hamingjudaga 2018 er byrjaður á fullum krafti. Vonumst við eftir jafn yndislegri og skemmtilegri stemningu og myndaðist í fyrra. Nokkrir viðburðir hafa verið staðfestir, enn þá fleiri viðburðir eru á hugmyndalistanum og vonandi enn þá fleiri viðburðir á bak við eyrað hjá ykkur kæru vinir og nágrannar. Ef þú hefur hugmynd, langar að halda viðburð eða stinga upp á viðburði ekki hika við að hafa samband við Írisi Ósk tómstundafulltrúa. Þú nærði í hana í síma 846-0281 eða í netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón