A A A

Valmynd

Fréttir

Búiđ ađ velja hljómsveit og kynnir fyrir útidagskrá!

| 28. apríl 2010
Ţví verđur haldiđ leyndu til kvölds hvađa hljómsveit leikur á Hamingjudögum!
Ţví verđur haldiđ leyndu til kvölds hvađa hljómsveit leikur á Hamingjudögum!
Það heyrir helst til tíðinda af undirbúningi Hamingjudaga að búið er að velja hljómsveit á dansleikinn og kynnir fyrir útiskemmtun í Klifstúni á laugardegi. Þetta verður þó ekki tilkynnt formlega fyrr en á opnum kynningarfundi sem verður í félagsheimilinu á Hólmavík kl 19:30 í kvöld og á súpufundi sem verður kl 12 á Café Riis á morgun, fimmtudag. Það er því um að gera að mæta á fundina, fá nýjustu fréttir og leggja sitt til málanna, því leitað verður eftir hugmyndum og ábendingum fundargesta.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón