A A A

Valmynd

Fréttir

Brenna og Pub quiz

| 21. júní 2018
Pétur Örn Guðmundsson betur þekktur sem Pétur Jesú er fjölhæfur maður með húmorinn hátt á lofti. Eins og hann segir sjálfur á facebook síðu sinni: "For humor to work it has to be funny".
Hann ætlar að eyða föstudagskvöldinu 29.júní með okkur á Hamingjudögum. Á brennunni kl.20:00 mun hann stýra fjöldasöng og svo kl.22:00 mun hann skemmta okkur með fjölbreyttum spurningum í pub quiz á Café Riis (1.000 kr inn).


Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón