A A A

Valmynd

Fréttir

Arnar Snćberg Jónsson sér um Hamingjudaga

| 16. febrúar 2011

Nú hefur verið ákveðið að Arnar Snæberg Jónsson, nýráðinn tómstundafulltrúi Strandabyggðar, taki að sér undirbúning og skipulagningu Hamingjudaga. Eins og verið hefur frá upphafi verður framkvæmdin öll unnin í nánu samráði við Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar.

 Arnar hefur þegar hafið störf við undirbúninginn og allar hugmyndir íbúa og velunnara hátíðarinnar eru vel þegnar! Netfang hjá Arnari er tomstundafulltrui@strandabyggd.is og símanúmer 894-1941.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón