A A A

Valmynd

Fréttir

Arion banki styđur viđ Hamingjudaga

| 24. maí 2012
Þær gleðifregnir hafa borist að Arion banki hefur ákveðið að styðja við Hamingjudaga í formi fjárstyrks að upphæð kr. 50.000.- Hann bætist þar með í hóp annarra öflugra fyrirtækja sem styðja við hátíðina og gera okkur kleift að hafa hana öfluga og flotta með skemmtilega dagskrá fyrir alla aldurshópa! Kærar þakkir fyrir það!

Styrktaraðila Hamingjudaga árið 2012 má sjá með því að smella hér.

Facebook

Hamingjumyndir

Vefumsjón