A A A

Valmynd

FrÚttir

Skˇlastarf

27. fundur Velfer­arnefndar Stranda og Reykhˇlahrepps - 28. jan˙ar 2015

27. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps haldinn 28. janúar 2015 að Höfðagötu 3 á Hólmavík kl. 10:30. Mætt voru: Ingibjörg Emilsdóttir (Strandabyggð), Unnsteinn Árnason (Strandabyggð) Áslaug Guttormsdóttir (Reykhólahreppi), Jenny Jensdóttir (Kaldrananeshreppi) og Oddný Þórðardóttir (Árneshreppi) í síma og María Játvarðardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.

Dagskrá:

  1. María lagði til að fjárhagsaðstoð myndi hækka um 2% samkvæmt neysluvísitölu. Samþykkt samhljóða.
  2. María kynnti námskeið fyrir fulltrúa í félagsmálanefndum og starfsmenn félagsþjónustu sveitarfélaga sem haldið er á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga nú á vormisserinu. Nokkrar umræður urðu um þetta mál en engin ákvörðun tekin. Námskeiðið kostar 8.000 fyrir hvern þátttakanda. Jenny mælti með að fulltrúar færu á námskeiðið.
  3. Umsókn um námsaðstoð  í janúar – maí 2015.

Samþykkt samhljóða og fært í trúnaðarbók.

Umsókn um fjárhagsaðstoð

Umsókn um fjárhagsaðstoð fyrir janúar – mars á móti hálfum atvinnuleysisbótum.

Samþykkt samhljóða og fært í trúnaðarbók.

Umsókn um fjárhagsaðstoð

Umsókn um fjárhagsaðstoð fyrir  janúar – febrúar á móti hálfum atvinnuleysisbótum

Samþykkt samhljóða og fært í trúnaðarbók.

Fleira ekki gert og fundi slitið klukkan 11:30

 

­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­________________________________                             ___  ______________________________

Ingibjörg Emilsdóttir                                                                     Unnsteinn Árnason

 

________________________________                        __________________________________

Jenny Jensdóttir                                                                            Áslaug Guttormsdóttir

 

________________________________

Oddný G. Þórðardóttir

K÷nnun

Facebook

Atbur­adagatal

NŠstu atbur­ir

Vefumsjˇn